XXX Rottweiler Hundar - Taktu þitt eigið lyrics

Published

0 289 0

XXX Rottweiler Hundar - Taktu þitt eigið lyrics

(Verse 1: BlazRoca) Ég held mig í skugganum í ómeðvituðum og blindum Syndum í öllum hugsanlegum myndum Ef einhver segist ekki vera lygari þá veistu að það er lygi Lýstu yfir stríði Þú ert í blóma lífsins og þér líður viðbjóðslega Og ekki efast að það muni versna héðan Svo ekki láta heiminn þig lifandi drepa Veru á undan, mundu að skera Á æðarnar almennilega Eftir endilöngu ekki á æðarnar þverar Og þegar þú stekkur niður láttu hásinn brotna Því ekki viltu lifandi rotna Þú sérð hluti sem eru ekki þegar þú ert andvaka inni á Kleppi Einn af mörgum sem að engin ríkisstofnun sleppir Þú ert svo saklaus svo af hverju fer heimurin í stríð gegn þér Hvort sem þér líkar betur eða verr Núna eða seinna, svo fer sem fer Og dauði er lokatakmark allra Allir stefna að því sama En eyða öllu sínu lífi í að rata Allt verður ekkert svo þú hefur engu að tapa (Chorus) Þetta er fyrir þann sem kom að og horfði Og líka fyrir þann sem að þorði sjálfsmorði En fyrst og fremst fyrir þá sem að sjá enga aðra braut Til þeirra sem að horfa niður um haglabyssuhlaup Daglega reiðar raddir segja reiðilega Geðlyf vinna ekki á þessum trega Högg og spörk þau vinna ekki á þessum klefa Lifin taka yfir nú liggur þú og slefar (Verse 2: Ómar Swarez) Stórir strákar fá raflost en sama hvað þú biður Það þarf nýja fokking virkjun til að róa mig niður Þeir segja að ég sé hættulegur umhverfinu Því ég bókstaflega sker mig út úr mannfjöldanum Heyri raddir, hvíst og líka dýraöskur Og þegar það gerist skaltu vera svoldið röskur Því ég ber enga ábyrð á aðgerðum mínum Enda allt mitt líf hef ég lifað kvöl og pínu Ég bið litla krakka að koma út að leika En þau vita ekki að ég er með s**hundruð s**tíu og s** Persónuleika, ég ætla í mér að kveikja Skera mig á háls og blóðið mun ég sleikja En það er ekki nóg ég verða að gera meira Verða að finna meira til og það muniði heyra Skera af mér eyra, skera af mér tá Fengi ég tækifæri til mundi ég holdið á mér flá Veit upp á hár kve Hallgrímskirkja er há Veit hvað tekur langan tíma að breyta mér í ná Veit hvað tekur margar pillur að senda mig til vítis Veit að þar mun ég verða fjandi góður drísill (Chorus) Þetta er fyrir þann sem kom að og horfði Og líka fyrir þann sem að þorði sjálfsmorði En fyrst og fremst fyrir þá sem að sjá enga aðra braut Til þeirra sem að horfa niður um haglabyssuhlaup Daglega reiðar raddir segja reiðilega Geðlyf vinna ekki á þessum trega Högg og spörk þau vinna ekki á þessum klefa Lifin taka yfir nú liggur þú og slefar (Verse 3: BlazRoca) Ég finn fyrir tilvist fólks að handan Sé þá anda gufu frá þeim stað sem þeir standa Sálir að tengjast og engjast, skuggar lengjast Það er alltaf dimmt þaðan sem ég kem, fylgdu mér heim Kaðall, krókur, stóll og þú, ertu game? Þú ert meðal hinna útvöldu Nú ferðu þangað þar sem allir anda köldu Fólk hinumeginn segir satt þegar það segjir "Skiptir engu þótt þið deyið Skiptir engu hvað þið segið Svo steinhaltu kjafti og taktu þitt eigið" (Chorus) Þetta er fyrir þann sem kom að og horfði Og líka fyrir þann sem að þorði sjálfsmorði En fyrst og fremst fyrir þá sem að sjá enga aðra braut Til þeirra sem að horfa niður um haglabyssuhlaup Daglega reiðar raddir segja reiðilega Geðlyf vinna ekki á þessum trega Högg og spörk þau vinna ekki á þessum klefa Lifin taka yfir nú liggur þú og slefar (Verse 4: BlazRoca) Hverjum líður vel í janúar? Ekki kjaftur! En sólin kemur alltaf upp aftur Svo lifðu til að sjá þegar veturinn er allur Blóðugt sólris en samt svo fallegt Ef það er ennþá ekki pláss fyrir þig Þá ferðu eitthvert Það kemur febrúar eftir janúar Dagur eftir þennan dag Vor færist nær og hlutir færast í lag (Chorus) Þetta er fyrir þann sem kom að og horfði Og líka fyrir þann sem að þorði sjálfsmorði En fyrst og fremst fyrir þá sem að sjá enga aðra braut Til þeirra sem að horfa niður um haglabyssuhlaup Daglega reiðar raddir segja reiðilega Geðlyf vinna ekki á þessum trega Högg og spörk þau vinna ekki á þessum klefa Lifin taka yfir nú liggur þú og slefar