Kveikjum í kveikiþráðum Og hlaupum svala skjól Við biðum Við biðum Höldum fast fyrir eyrun Kreppum augun saman Við biðum Við biðum Við biðum Hávaðinn sker í eyrun Hljóðhimnur leka út Það sviður Það sviður Með svartbundið fyrir augu Reykur hendur leita Það sviður Það sviður Það sviður Þú kveikir mig Þú kveikir mig Brennum lófa innað beini Svíður í hönduna Við biðum Við biðum Hverfum við sjóndeildarhring Inn í erfum sólarlag Við riðum Við riðum Við riðum Þú kveikir mig Þú kveikir mig