Sálin Hans Jóns Míns - Flæði lyrics

Published

0 318 0

Sálin Hans Jóns Míns - Flæði lyrics

Flæði einskonar æði líkt og mér blæði en þó engin und Tregi ég tala en þegi að nóttu og degi ég vart festi blund Og hún opnar í hjarta mér gáttir verður þess valdandi að maður missir áttir Þett' er ólýsanleg tilhneiging þett' er undursamleg tilfinning Straumur öflugur flaumur minn stóri draumur fundin mín fjöl Gjafi líkt og mér hafi tekist úr kafi að komast á kjöl Og hún opnar í hjarta mér gáttir verður þess valdandi að maður missir áttir og hún vekur í huganum neista lyftir mér upp án þess að hafa hugmynd um það Þett' er ólýsanleg tilhneiging harla ólíkt því sem var þett' er undursamleg tilfinning Ef þú brosir nú við mér mun ég margfalt launa þér Viltu brosa, Sól, við mér? Ég mun endurgjalda þér Brostu Sól, brostu Sól, ég mun margfalt launa þér. Viltu, Sól, viltu brosa? Ég mun endurgjalda þér