Rökkurró - Í blíðu stríði lyrics

Published

0 218 0

Rökkurró - Í blíðu stríði lyrics

Glöð í bragði við leikum saman brosandi augum hvíslumst. Tíminn gleymist en lífið líður áfram en við eldumst ekki. Herjum saman í blíðu stríði alein gegn alheiminum. Vonin veitir skammvinnt skjól svo saman við hjálpumst áfram. Sér í lagi við erum ekkert en sameinuð við sigrum allt.