Reykjavíkurdætur - D.R.U.S.L.A lyrics

Published

0 384 0

Reykjavíkurdætur - D.R.U.S.L.A lyrics

D.R.U.S.L.A Það gefur þér ekkert leyfi ert' að skilja það? Of sæt, of full, of ein of seint of tilíða Ekki skylt'að hlýða, konur segja sjálfar komdu ef þær vilja ríða Annars þarft'að bíða Skömm skömm skömm Á ég að skammast mín? Fyrir að djamma? Fyrir að fá mér vín? Eitthvað annað? Hranna á mig varalit dettí sleik fara á deit Vera fín Er það bannað? Skömm skömm skömm Ég er ekki að nenna þessu fjölmenna hugarfari Kalla og kvenna Henni að kenna Brjóst eins og jenna Sástennan kjól? Hún var glenna Biiiitsj fokkið ykkur! Skömm skömm skömm Hún var svikin því Hún fór í búrku blautbol eða bikiní Og fyrir vikið nærir það samviskubitið Sem Ísland hefur bitið í sig Vitiði hvað það er skitið Að þið forritið okkur til að hugsa eins og þið Og smitið okkur af áliti Með uppeldi Að útlitið bjóði upp á ofbeldi það er nauðgunarveldi Því ég á mig sjálf á mig sjálf á mig sjálf Við eigum okkur sjálf "Ömm, hann var sko í vímu" Sagði hann og sett'upp á sig sína grímu Og yfirvöld í glímu vegna hennar rímu Sem rímar ekki við hans - lygaskímu Ah, þessar óskýru línur Sem afsaka í besta falli kynlífsgínur En vinur, ekki halda að vín og mjúkar línur Séu tilboð til að misnota það sem þú finnur þarf ég virkileg'að kaupa piparsprey? Við erum engin fokkin- grey Að þegja er það - sam'og nei Don'eat the cake Anna Mae Don'eat the cake Anna Mae Hey! Ein af fjórum í okkar heimsveldi Verður fyrir kynferðislegu ofbeldi Er það út af lélegu barnauppeldi? Eða hæstirétti sem stöðugt felldi Þessar ákærur Kalla þær smáskræmur Málflutningur dræmur Og þar af leiðir ekki saknæmur Ég sagði nei - það var ekki nóg Blár og marinn - það var ekki nóg Áfallastreituröskun - það var ekki nóg Ég var að segja satt en það var ekki nóg Ókunnugu kunningjar ástvinir og ættingjar Með aukinni hvatningu, þekkingu Vitundarvakningu, gagnkvæmri virðingu Er kannski hægt að vinna gegn þessari samfélagsblekkingu Spillingu Nokkuð ljóst að kerfið þarf á breytingum að halda Samfélagsviðhorf miðalda Einkenna landann fokkdöpp kerfi Þett'er algjör skandall D-R-U-S-L-A Þarf ég að stafa það niðrá blað, feitletrað Caps lock, ég á minn líkama Hey! Ert'að skilja það? Drusla þarf að slugsa í misrétti er talin rusl af almenningi Því ég er drusla fæ usss frá hæstarétti sú sem myndi sussa á feðraveldi Því ég er, drusla, veld usla af sjálfsöryggirugludrus*utussa, skilurekki? Því ég er drusla ert'að hlusta? því þú veist ekki að druslur hugs'um mannréttindi Því ég á mig sjálf á mig sjálf á mig sjálf Við eigum okkur sjálf D.R.U.S.L.A Segðu það! D.R.U.S.L.A D.R.U.S.L.A