Published 2016-11-01
0 261 0
þegar nálgast sólin náttstað sinn Eins og vant er hug minn hjóðan setur Mér nú ertu horfinn vinur minn Man þig varla nokkur betur En mitt auma hjartatetur