Ólöf Arnalds - Vinkonur lyrics

Published

0 293 0

Ólöf Arnalds - Vinkonur lyrics

Imma ertu enn vinur minn þó að þú sért orðin ástfangin? Veitist þér það létt, er það rétt? Er hann örugglega maðurinn? Viltu vaxa og deila með mér aftur? Viltu vera aftur memm? Margslunginn ljómi þinn og kraftur á svo ósköp vel við mig Vel ég þig í mínu hjarta að geyma Ertu til í rall, Evuskarn þó að ég sé búin að eignast barn? Svona af og til þú veist ég vil æpa yfir mig; já já. ég skil! Viltu flækja hausum saman aftur? Galdur þinn og sannfæringarkraftur Er minn andans elexir Allt sem býr Innra með þér vil ég fanga Stína ertu enn símafriend? Sjónvarpsdagkráin er búin senn Mala við þig vil, hérumbil Heilar eilífðir og viti menn; Nú er kollurinn á miklu flugi Likaminn að kikka inn Held að skáldagáfur þinar dugi Til að fylla marga bók Eldhúskrók Minn þú alltaf geislum prýðir Kari, nú er lag, viltu í dag Verða vinkonur með glæsibrag? Timinn kom og loks sæl ég finn Viltu horfa í augun mér aftur? Viltu segja líka ég? Fergurð þín er símerjandi kraftur Horfir djúpt í augu mér Furur þér Fell ég of fell í stafi