MC Bjór - Blossi lyrics

Published

0 99 0

MC Bjór - Blossi lyrics

Undir háu hamrabelti höfði drúpir lítil rós Vill reisa sig við en hana vantar bara hrós Við hlið hennar sígó og tóm gosdós þetta er á fögru landi með útsýni til sjós Það hristir í mér sálina Er ég set plötu undir nálina Veitir mér afslöppun Og kveikir andlegt bál hérna ég þarf ekki morfín ég þarf bara hljóðið úr nálinni Hljóðið úr nálinni Og titringinn í sálinni Allt er spillt, sem óþokka er gefið Sama hvort það sé peysa Eða hnefi í nefið úr honum vellur slefið Og líkamsvessi í sínu essi Eins og jessi k Var með skalla og tá Hann var vitur maður Sumir sögðu hann spá Hvað var hann að spá Sagði pá vanká Indjánahöfðingi Með hnetu inní ra**inum Og ba**a inní ka**anum Er í smókingjakka Til að halda uppi kla**anum út í þetta veður enginn nennir Svo mikla sýru í rýmunum Að tungan mín brennir Stíg inn á stokk þegar ég var lítill vildi ég Fá Eyrnalokk En mamma sagði mér að bíða ég gæti fengið hann þegar ég yrði 10 ára það gerði mig sárann Blátt eins og bárann í hafinu og takturinn í laginu En ég beið & beið hægt tíminn leið Svo fattaði ég að það er ekki töff Að vera karlmaður með glingur í eyrum Svo ég fékk mér gati í punginn Eins og ljóti andarunginn 10 spörk í hausinn og þá er hann sprunginn Heilaslettur, ljótar grettur, sígarettur Slakur eins og Jeeves djöfull er hann nettur Búinn með nokkra svo ég er frekar léttur Með alkasitsers & alkarapp ef þú fílar rappið mitt Segðu þá Takk Fíla kærleiksboðskapinn svo ég segi friður Nenni ekki að battla farðu norður og niður Fisléttur eins og fiður þéra aðdáandann friður sé með yður En hann svarar nei því miður Tók upp landabrúsa og hjólabretti Hann sparkar í maga En ég kíli í smetti Mér létti, þegar sólinn reis á ný Gul og hlý, enginn ský til að sjá nokkurstaðar Tek upp símann tjékka á robba og daða í blöðum ég blaða, tilbúinn að valda skaða Eitt sinn var ungur maður Yfirleitt sæll og glaður Fílaði brjóst Og hann fílaði daður ég skal segja þér leyndarmál Drengurinn það er ég Svo ef þú ert sæt stelpa Viltu ljá mér þitt leg því mc robbi kominn hér Með feita rímu handa þér Tungann taktinn sker Eins og hnífur rennur gegnum smér Mófó veistu ekki hver ég er þá er tími til kominn Að þú fáir að sjá Bjórinn fara á stjá Hægri fótur vinstri snú Chillandi með whiteboyscrew Síðan tvöþúsundogþrjú