Ken Thomas - Flugufrelsarinn lyrics

Published

0 275 0

Ken Thomas - Flugufrelsarinn lyrics

Hamagangur, ég þusti niður að læknum Bjargvættur Ég gerði skip tilbúið og fór með litla bæn Því ég var hræddur Sólin skein og lækurinn seytlaði Sóley, sóley flugurnar drepast En í dag á ég að bjarga sem flestum flugum Með spotta í skip ég er með í hvorri hendi - ákveðinn Ég kasta þeim út í hylinn og reyni Að hala flugurnar inn áður En seiðin ná til þeirra þar sem þær berjast Við strauminn og vatnið Þannig leið dagurinn Sjálfur kominn um borð, var farinn að berjast við bæjarlækinn Sem hafði þegar deytt svo margar Ég næ ekki andanum og þyngist við hverja öldu Mér vantar kraftaverk Því ég er að drukkna - syndir Ég reyni að komast um borð Ég dreg í land og bjarga því sjálfum mér aftur Aftur á bakkann Á heitan stein ég legg mig og læt mig þorna aftur Ég kasta mér út í hylinn og reyni Að hala flugurnar inn áður En seiðin ná til þeirra þar sem þær berjast Við strauminn og vatnið Gustur, allur rennblautur Frakkur finnur hvernig báturinn er kominn úr mesta straumnum Og landið smám saman nálgaðist Hann er bæði um borði Sjó og landi bjargandi Flugunum sem farast hér Þó sér í lagi sjálfum sér Eilíft stríð og hvergi friður En það verður ei gott að fórna sér Dagarnir eru langir