Svavar Knútur - Undir Birkitré lyrics

Published

0 446 0

Svavar Knútur - Undir Birkitré lyrics

Einn ég dvel og velti um heiminn vöngum. Bærist laufið græna, bærist laufið græna. Hérna get ég setið stundum löngum, syngur lækjarspræna, syngur lækjarspræna. Undir birkitré, undir birkitré, allar heimsins þrautir og þrár verða smáar eins og ég. Undir grænu birkitré, birkitré. Engin tár og engar lífsins sorgir, bærist laufið græna, bærist laufið græna. Aðeins gola og gullnar skýjaborgir, syngur lækjarspræna, syngur lækjarspræna.