Published 2016-06-28
0 544 0
Þú ert blómið er fegurst Ég fann, Blómið er hjarta Mitt ann. Gleym mér ei! Hve fíngerð og Smá, Eru blöðin þín Blá, Gleym mér ei! Ég veit hve þú átt í vök Að verjast, Hve vel þér tekst þó Að berjast. Gleym mér ei!