Lay Low - Gleym mér ei lyrics

Published

0 544 0

Lay Low - Gleym mér ei lyrics

Þú ert blómið er fegurst Ég fann, Blómið er hjarta Mitt ann. Gleym mér ei! Hve fíngerð og Smá, Eru blöðin þín Blá, Gleym mér ei! Ég veit hve þú átt í vök Að verjast, Hve vel þér tekst þó Að berjast. Gleym mér ei!