Friðrik Dór - Fröken Reykjavík lyrics

Published

0 274 0

Friðrik Dór - Fröken Reykjavík lyrics

[Verse 1: Friðrik Dór] Hver gengur þarna, eftir Austurstræti Og ilmar eins og vorsins blóm Með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm [Chorus: Friðrik Dór] Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík [Bridge: Friðrik Dór] Eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee Það er hún Fröken Reykjavík Eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee Það er hún Fröken Reykjavík [Verse 2: Friðrik Dór] Hver situr þar með glóð í gullnum lokkum í grasinu við Arnarhól Svo æskubjört í nýjum nælonsokkum Og nýjum, flegnum siffonkjól? [Chorus: Friðrik Dór] Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík [Bridge: Friðrik Dór] Eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee Það er hún fröken Reykjavík Eyyyjeyy, jeyyyjeee, jeyyyjeee Það er hún fröken Reykjavík [Verse 3: Friðrik Dór] Hver svífur þarna suður Tjarnarbakka Til samfundar við ungan mann Sem bíður einn, á brúnum sumarjakka Hjá björkunum við Hljómskálann? [Chorus: Friðrik Dór] Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken- Það er hún Fröken Reykjavííík Heyyyjeeejeee, oooo... [Outro: Pharrell] Ó, það er stúlka engum öðrum lík Það er hún Fröken Reykjavík Sem gengur þarna, eftir austurstræti á ótrúlega rauðum skóm