Emmsjé Gauti - Steinstjarna lyrics

Published

0 216 0

Emmsjé Gauti - Steinstjarna lyrics

(Verse 1: Emmsjé Gauti) Ég sit í sófa og fer á bólakaf Hugsa um grúppíur og lófatak, þú ættir að prófa það Og hugsa dirty... nei, hugsa grófara Og láta tónlistina bara móta mann Ég er undrabarn baby, Mozart hvað? Með fly rímur en þú með skólarapp En sorry þessi heita gella er að hóta að Rífa af mér hófana og taka skeið á góðan stað Viltu smá báns báns beibe? Viltu dansa beibe? Viltu báns báns beibe? Viltu dansa beibe? Viltu báns báns beibe? Viltu dansa beibe? Hún vill bánsa burt en Emmsjé hanga, greyið Ég sit í sófa fer á bólakaf Hugsa um grúppíur og lófatak, þú ættir að prófa það Sama hvað ég stækka er ég alltaf lítill Allt væri svo auðvelt ef ég væri a mili - a mili - a mili Stanslaus gleði og endless partys, yeah Kórónu og burt með hattinn, sh** Bara skeita og gera rappsh**, hey Og sem dæmi svo þið fattið (Chorus) Ég er steinstjarna beibí, eða dreymir um að vera það að eilífu Ég er steinstjarna beibi, og ég skal fokkin ég skal rústa heiminum Ég er steinstjarna beibí, eða dreymir um að vera það að eilífu Ég er steinstjarna beibi, og ég skal fokkin ég skal rústa heiminum (Verse 2: Emmsjé Gauti) Það er enginn vinna, enginn skóli, engin strita, enginn ótti Bara syngja fyrir fólkið, chilla og njóta mín með tólið Taka moonwalk yfir gólfið, sækja seðla í bankahólfið Dreifa þeim á vinahópinn... ég er steinstjarna beibí Því ég er steinstjarna beibí... Því ég er steinstjarna beibí... Því ég er steinstjarna beibí... (Verse 3: Emmsjé Gauti) Ég sit í sófa og læt mig dreyma Meira í draumaheim heldur heima Heimalingur gerum glingur skulum allavega reyna Breyta orðafari í frægð og frama, sjáðu mamma ég er súperstjarna Hey ég er steinstjarna beibí Eða dreymir um að vera það að eilífu Ég er steinstjarna beibí Og ég skal fokkin, ég skal rústa heiminum Ég er steinstjarna beibí Eða dreymir um að vera það að eilífu Ég er steinstjarna beibí Og ég skal fokkin, ég skal rústa heiminum