Emmsjé Gauti - Blóð & Sígarettur lyrics

Published

0 262 0

Emmsjé Gauti - Blóð & Sígarettur lyrics

[Verse 1: Helgi Sæmundur] Við fljúgum hátt, lendingin er hörð Bleik ský bragðast betur en svi svi sviðin jörð Fiðringur í maga, en enginn getur talað Húsið brennur hratt og öllum virðist drullusama Ég ligg á grasi úti, vafinn um flöskustútinn Tilbúinn að liggja ævilangt í svona góðu groovi Hei hei heilinn starfar varla, held ég þurf'ann varla Þekki engann hér, skemmtilegra hvort eð er Þarf enga bíla eða jeppa, ég er ríðandi um á dreka Fokking fírandi það sem að heldur lífi í öllum hérna Allir eru úlfar eftir miðnætti Krúsandi um á veiðum eftir götum allan miðbæinn Treysti eigin sál, eigin líkama og innsæi Miðbærinn er s**y og svo útblásinn af innblæstri Svo fylltu þetta glas fröken, á samt ekki krónu Einhver lánar Helga fyrir öllum þessum bjórum,bjórum,bjórum [Hook: Helgi Sæmundur] Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig [Verse 2: Arnar Freyr] Komiði sæl, gefið mér five Djöfull er djammið mikil snilld Niður í bæ, máninn er skær, mínútur eins og augnablik Eitur í æð, það er mitt life Þar til ég er ekki lengur til Vil ekki setj'essi bönd á mig, sem ?aflíður? lögmálið Ég er í betri fötunum enda er ég klæddur eftir veðri (swag) Það kyngir niður snjó svo ég fæ mér sæti við eldinn Líður vel, skil ekkert, vanþekking er sæla Ég er hinum megin þar sem að grasið er grænna Gemmér skot eins og fokking skot vinur Sláðu mig í rot vinur Ég eru upp á borðinu Legg drög að sjálfsmorðinu Ég er ekki dauðahræddur, krydda upp á lífið mitt Og gríp í næstu píu og dansa vangadans á línunni Bið ekki um margt, vil ekki neitt Blaze-aði allt, skil ekki neitt Keypti mér glas, tappaði það Pantað annað, man ekki neitt Hey, sólin rís en ég vil ekki sofna Því tilveran er leikvöllurinn okkar motherf**a' [Hook: Helgi Sæmundur] Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig [Verse 3: Emmsjé Gauti] Ertu að reyna opna á þér andlitið, þú ert ekki hengilás Lykla-Pétur litli kall, þó hann hafi fengið smá Vetur konungur er öflugur hann gerði góða tíð Við siglum inn í sumarið sem breyttist fljótt í jólafrí Ég er ekki heilagur, ég hef verið slippin' Ég spangóla undir fullu tungli, en van*lega chillin' Ég hef gert ýmislegt En mér finnst vera vítisvert að miðbærinn er Coca Cola representing Vífilfell Byrja fokking lífið hér, eða er fólk að enda það Pakka niður sjálfstrausti, já þegar þotan fer af stað Hausinn tómur, lítill í þér, súrt ég veit en svona er það Teygðu þig í vesti og grímu við erum að brotlenda Ég og mínir lifum hratt en gerum það samt rólega Hjarta drottning hausinn af, því hann var það sem hóf þetta Hundurinn hann gólar, en ég set hann samt í ólina Því snjókarlinn bráðnar alltaf þegar hann fer í sólina [Hook: Helgi Sæmundur] Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig Þegar dimma tekur, ekkert, ekkert, ekkert angrar mig Bjór og sígarettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Blóðslettur, rettur, ekkert, ekkert angrar mig Ekkert ekkert angrar mig, ekkert, ekkert angrar mig