Á veikri líftaug Vonin mín hjarir. Hún kemur aftur, Áður en varir Hún veit að engir Bíða þess bætur, Ef holklaki legst Við hjartarætur. Hún kemur, svo víki
Vetur og klaki, Með vor og söng Í vængjablaki. Þar er hún komin, Sem þráði ég og unni, Með lítið, f*gurt Laufblað í munni