Hjálmar - Svarið lyrics

Published

0 195 0

Hjálmar - Svarið lyrics

Greið er leiðin, lindin tær. Ógnin er farin, vatnið þvær. Hvítþvegið hliðið, dagur nýr. Hér er kveðið, óttinn flýr. Í hyldýpið sting mér. Ólgandi hraunið, eilífðarhver. Kannski þú spyrjir En svarið það er.. Frá örófi alda, allt sem er, Er til handa mér og þér. Fjallið að fjöru skríður. Eldur í jörðu bíður. Ef að því kemur, syndaflóð, Mannfólkið sefur. Heyr þinn óð. Og kannski þú spyrjir, En svarið það er... Svarið er innra með þér.