Haustið og ég þú hjá mér Dagur hnígur síðasta sinn Tilfinningin dofnar, þverr þrœðirnir leysast Finn þeir verða minning Um þrá sem áður var en er ei nú Nú finn ég ró Mykrið og við en ekki ég Kvöldið líður síðasta sinn Stundin verður sundurslitin, óróleg Orðin leita, finn þau verða inni
Og farveginn þrá sem horfinn er Ég valdi aldrei að hverfa þér Nóttin og ég ein með sjálfri mér Dögunin bíður um sinn Frelsi frengið frá þér Hugurinn losnar Finn mig snúa aftur Og þráin sem ádur var en aldrei meir Hún aldrei varð