Úr sænum rís borgin óspjallaða. Leiftrandi ljósið laðar að sér mannfjöldann. Vísandi veginn inn í eilífðina. Þar sérhvert hjarta blæðir kærleika og enginn hefur litið nokkuð fegurra. Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn. Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn.
Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn. Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn. Og heimurinn er áður hulinn var, í geislasýn nú birtist ofar mar. Því mannfólkið í hjörtum sínum bar frækornið þeirrar framtíðar.