Líð ég um í ljóðaham læt mér vel við una áður ég í æsku man ást við náttúruna. Hærra sveimar hugurinn
heima yfir bænum innra með mér frið ég finn í ferskum morgunblænum.