Er hugurinn og himininn heilög mynda bönd þá svíf ég um á skýjunum, ókunn kanna lönd. Og minningum úr lífunum skolar upp á strönd. Uppruninn og örlögin búa í höfði mér
og hindranir að sigrast á sama hvernig fer. Ég villtist oft í þokunni, en nú er tíminn hér. Og ég aftur sný kem ég heim á ný. Og ég aftur sný kem ég heim á ný.