Jólasveinar gang'um gólf Með gylltan staf í hendi Móðir þeirra sópar gólf Og flengir þá með vendi Upp á stól stendur mín kanna
Níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna Upp á stól stendur mín kanna Níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna