Þú vissir af mér
Ég vissi af þér
Við vissum alltaf að
Þetta myndi enda
Þú vissir af mér
Ég vissi af þér
Missum báda fætur undan okkur
Nú liggjum við á
Öll ísköld og blá
Skjalfándi á beinum
Hálfdauðir úr kulda
Ísjaki
[Chorus]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir Þunnu hljóði
Og felur Þig bakvið
Ísjaka
[Chorus]
Þú kveikir í mér
Ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál
Brennisteinar
Loga
Það neistar af mér
Það neistar af þér
Neistar af okkur
Brennum upp til
Ösku
Ísjaki
[Chorus]
Ísjaka
[Chorus 2x]